Skylt efni

EES

Eru bændur ekki atvinnurekendur?
Lesendarýni 8. apríl 2019

Eru bændur ekki atvinnurekendur?

Ég las grein eftir fram­kvæmdas­tjóra Félags atvinnu­rekenda, sem svaraði forystugrein Morgun­blaðsins um innflutning á ófrosnu hráu kjöti. Eftir lesturinn situr helst eftir að Ísland er ekki lengur fullvalda ríki.

Hér á ég heima
Skoðun 22. febrúar 2018

Hér á ég heima

Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði um þessar mundir. Þekktur er vandi sauðfjárbænda sem núverandi ríkisstjórn brást við með 665 m. kr. fjárveitingu í fjáraukalögum 2017. Langtímalausn hefur þó ekki verið náð svo sem með því að lögleiða sveiflujöfnun eða beita öðrum verkfærum.

Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn
Á faglegum nótum 20. desember 2016

Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins varðandi innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. Innflutningstakmarkanirnar á Íslandi leiða af sér ónauðsynlegar og ástæðulausar viðskiptahindranir. Þetta kemur fram á heimasíðunni http://www.eftasurv....