Skylt efni

EFTA-dómstóllinn

Matvælalöggjöf Evrópu tekur ekki mið af heilbrigðismálum
Fréttir 1. apríl 2019

Matvælalöggjöf Evrópu tekur ekki mið af heilbrigðismálum

Að undanförnu hafa drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og matvæli vakið hörð viðbrögð meðal sérfræðinga í sýkla- og veirufræðum sem og hjá bændum.

Kristján Þór kynnti kröfur um innflutt alifuglakjöt fyrir ESB
Fréttir 29. mars 2019

Kristján Þór kynnti kröfur um innflutt alifuglakjöt fyrir ESB

Á vef Stjórnarráðs Íslands (stjornarradid.is) er greint frá fundi sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti í gær með Vytenis Andriukaitis, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði heilbrigðis og matvæla. Meðal fundarefna var að kynna kröfur Íslands um innflutt alifuglakjöt sem verða í frumvarpi um innflutning á ó...

Pólitískan fallþunga í kjötmálið
Lesendarýni 26. mars 2019

Pólitískan fallþunga í kjötmálið

Landbúnaðarráðherra hefur nú kynnt frumvarp sitt um innflutning á ófrosnu kjöti til landsins. Að öllu óbreyttu mun það taka gildi 1. september nk.

Vísindamenn vara við innflutningi á fersku kjöti og ógerilsneyddum ostum
Fréttir 14. mars 2019

Vísindamenn vara við innflutningi á fersku kjöti og ógerilsneyddum ostum

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um dýra­sjúkdóma og matvæli hefur vakið hörð viðbrögð meðal sérfræðinga í sýkla- og veiru­fræðum sem og hjá bændum.

Breyting á lögum um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu
Fréttir 20. febrúar 2019

Breyting á lögum um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma. Markmið aðgerðanna er að íslensk stjórnvöld standi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist og tryggi öryggi matvæla og vernd búfjárstofna ...

ESA: Ísland þarf að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti
Fréttir 13. febrúar 2019

ESA: Ísland þarf að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti

Niðurstaða rökstudds álits frá ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, er að íslensk stjórnvöld þurfi að virða niðurstöðu niðurstöðu EFTA dómstólsins varðandi innflutning á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum.

Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu
Fréttir 16. janúar 2019

Heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu

Í dag heimilaði Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) íslenskum stjórnvöldum að setja sérstakar viðbótartryggingar vegna salmonellu í kjúklingakjöti, hænueggjum og í kalkúnakjöti sem flutt er inn til landsins.

Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning
Fréttir 11. október 2018

Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning

Í dag staðfesti hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu, vegna þess að fyrirtækinu var bannað að flytja inn ferskt hrátt kjöt árið 2016.

Setning Búnaðarþings 2018
Fréttir 5. mars 2018

Setning Búnaðarþings 2018

Búnaðarþing 2018 var sett í morgun í Súlnasal á Hótel Sögu. Búnaðarþing er styttra en venjulega að þessu sinni, samkvæmt nýju fyrirkomulagi, og stendur aðeins yfir mánudag og þriðjudag. Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra sagði í ræðu sinni að mótvægisaðgerðir væru nauðsynlegar vegna EFTA-dóms.

Hér á ég heima
Skoðun 22. febrúar 2018

Hér á ég heima

Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði um þessar mundir. Þekktur er vandi sauðfjárbænda sem núverandi ríkisstjórn brást við með 665 m. kr. fjárveitingu í fjáraukalögum 2017. Langtímalausn hefur þó ekki verið náð svo sem með því að lögleiða sveiflujöfnun eða beita öðrum verkfærum.