Val á nautum vegna innflutnings á fósturvísum úr Angus-holdagripum frá Noregi
Á Stóra-Ármóti í Flóa eru framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holdanautgripi í fullum gangi.
Á Stóra-Ármóti í Flóa eru framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holdanautgripi í fullum gangi.
Angus-kynið er það sem kallað er „ekstensiv rase“; harðgerðir gripir sem henta vel þar sem búskapurinn byggir á nýtingu beitar og gróffóðurs.