Skylt efni

eldvarnir

Eflum eldvarnir á heimilum í dreifbýli
Á faglegum nótum 28. nóvember 2023

Eflum eldvarnir á heimilum í dreifbýli

Heimili í dreifbýli eru yfirleitt þannig í sveit sett að langt er í næstu slökkvistöð og útkallstími slökkviliðs því langur ef eldur kemur upp og aðstoðar er þörf.

Myndbandagerð um eldhættu í landbúnaði
Fréttir 11. október 2023

Myndbandagerð um eldhættu í landbúnaði

Gefin hafa verið út tvö myndbönd um eldhættu í landbúnaði og ráðstafanir til að draga úr henni.

Drögum úr eldhættu í landbúnaði
Á faglegum nótum 26. apríl 2023

Drögum úr eldhættu í landbúnaði

Á hverju ári verða því miður alvarlegir eldsvoðar í landbúnaði. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir helstu áhættuþáttum vegna elds á hverju býli og gera ráðstafanir til að draga úr eldhættu. Til þess eru ýmsar leiðir.

Forvarnir og viðbrögð vegna gróðurelda
Skoðun 21. júní 2022

Forvarnir og viðbrögð vegna gróðurelda

Mikið er rætt um breytt veðurfar um þessar mundir og eru allar líkur á því að þessar breytingar leiði til aukinna þurrka og hækkandi hitastigs hér á landi sem getur aukið líkur á gróðureldum til muna.

Heimili í dreifbýli þurfa öflugar eldvarnir
Skoðun 5. maí 2022

Heimili í dreifbýli þurfa öflugar eldvarnir

Mörg heimili í dreifbýli eru þannig í sveit sett að langt er í næstu slökkvistöð og útkallstími slökkviliðs því langur ef eldur kemur upp og aðstoðar er þörf. Það gerir að verkum að heimilisfólk er í senn sitt eigið slökkvilið og eldvarnaeftirlit. Eldvarnir og fyrstu viðbrögð heimilisfólks geta ráðið miklu um hvernig fer fyrir fólki og eignum.

Eldvarnir alltaf mikilvægar
Fréttir 15. mars 2022

Eldvarnir alltaf mikilvægar

Undanfarin ár hefur sívaxandi áhersla verið lögð á eldvarnir í sveitum landsins. Hildur Birna Gunnarsdóttir var því mætt á Búnaðarþing að kynna hvað Ólafur Gíslason & Co. og Eld­varna­miðstöðin byðu upp á í þeim efnum.

Hvetja bændur til ýtrustu varfærni við geymslu og meðhöndlun á áburði
Fréttir 11. mars 2022

Hvetja bændur til ýtrustu varfærni við geymslu og meðhöndlun á áburði

Eldvarnareftirlitin hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar og Brunavörnum Árnessýslu hafa tekið saman höndum um að hvetja bændur til að sýna ýtrustu varfærni í meðhöndlun og geymslu á áburði. Ástæðan er m.a. að mikil eld- og sprengihætta getur verið af slíkum áburði.

Samkomulag um að efla eldvarnir í landbúnaði
Fréttir 11. janúar 2022

Samkomulag um að efla eldvarnir í landbúnaði

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og Garðar H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Eldvarnabandalagsins hafa undirritað samstarfssamning um að efla eldvarnir í landbúnaði.

Hugað að eldvörnum fyrir jól
Fréttir 22. desember 2020

Hugað að eldvörnum fyrir jól

Samfara skammdeginu, ekki síst á aðventu er ekki óalgengt að fólk kveiki á kertaljósum sér og öðrum til ánægju. Samfara því koma þó stundum leiðindafréttir af bruna sem orsakast út af kertaljósum.

Skortur á slökkvivatni til sveita og löng bið eftir slökkviliði
Á faglegum nótum 21. október 2020

Skortur á slökkvivatni til sveita og löng bið eftir slökkviliði

Nær þriðjungur bænda, eða rúmlega 30 prósent, telja að ekki sé nægur og greiður aðgangur að slökkvivatni í nálægð við útihús, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur einnig fram að stór hluti bænda býr í talsverðri fjarlægð frá næstu slökkvistöð og getur því liðið talsverður tími frá því slökkvil...

Talsverðar brotalamir á eldvörnum í útihúsum bænda
Á faglegum nótum 7. október 2020

Talsverðar brotalamir á eldvörnum í útihúsum bænda

Talsverðar brotalamir eru á eldvörnum í úti- og gripahúsum bænda hér á landi samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið síðastliðið vor. Ljóst er að ástand viðvörunarbúnaðar, brunahólfunar og slökkvibúnaðar er slæmt hjá mörgum. Þannig segja 62 prósent bænda að ástand viðvörunarbúnaðar sé frekar slæmt eða mjög slæmt og þar af segja 42...

Samkomulag um að efla eldvarnir
Fréttir 6. júní 2016

Samkomulag um að efla eldvarnir

Akureyrarbær og Húnaþing vestra hafa gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum og í stofnunum sveitarfélaganna.