Ekkert viðbótarfjármagn
Endurskoðun búvörusamninga lauk 17. janúar. Ekkert viðbótarfjármagn var í boði af hálfu stjórnvalda inn í samningana og urðu því litlar breytingar á starfsskilyrðum bænda.
Endurskoðun búvörusamninga lauk 17. janúar. Ekkert viðbótarfjármagn var í boði af hálfu stjórnvalda inn í samningana og urðu því litlar breytingar á starfsskilyrðum bænda.
Í núgildandi búvörusamningum er tiltekið að síðari endurskoðun eigi að fara fram á árinu 2023. Formlegar viðræður hófust seinni partinn í mars 2023 og við upphaf sumars var búið að funda um áherslumál allra búgreina sem aðkomu eiga að búvörusamningum. Bændasamtökin hafa lagt upp í viðræðurnar annars vegar á þeim lagalega ramma sem búvörusamningar b...
Þegar ég gaf fyrst kost á mér í stjórn LK gerði ég það m.a. af þeirri ástæðu að ég vil vinna að framþróun greinarinnar þegar kemur að umhverfismálum. Þar eru mikil tækifæri fyrir okkur, bæði til að leggja okkar af mörkum og auka samkeppnishæfni í síbreytilegu markaðsumhverfi.
Sumri hallar og haustverkin taka við af sumarverkunum. Heilt yfir virðist góður fóðurforði hafa náðst og ágætlega gengið að heyja.
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði í dag tillögum til sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda. Þar er meðal annars lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda sem eru í ræktun á Íslandi.
Haustfundum Landssambands kúabænda (LK) lauk fyrir síðustu helgi, en þeir stóðu yfir frá 8.–26. október. Fyrir kúabændum liggur fljótlega á næsta ári að ákveða hvort áframhaldandi kvótakerfi verður við lýði og því fór mestur tími í að ræða það málefni.