Skylt efni

ferðalög

Áningarstaðir fyrir ferðamenn vekja heimsathygli
Fréttir 6. september 2017

Áningarstaðir fyrir ferðamenn vekja heimsathygli

Fyrir rúmum 20 árum fékk norska Vegagerðin (Statens vegvesen) ábyrgðarhlutverk í að byggja upp 18 þjóðlega ferðamannavegi í landinu þar sem aðstaða og upplifun fyrir ferðamenn eru sett á oddinn.

Kastalinn í Ósaka
Á faglegum nótum 1. júní 2016

Kastalinn í Ósaka

Ósaka og nágrenni er annað fjölmennasta þéttbýli Japan með tæplega 20 milljón íbúum. Borgin er staðsett við Ósakaflóa og í borginni er að finna tilkomumikinn kastala sem var reistur í sinni upphaflegu mynd 1583.

Þjóðargrasagarðurinn á Kúbu
Á faglegum nótum 21. september 2015

Þjóðargrasagarðurinn á Kúbu

Kúba er eyja í Karíbahafi þar sem meðalhitinn er 21° gráða á Celsíus og þar vaxa rúmlega 9.000 tegundir af plöntum. Nánast er hægt að rækta hvað sem er á Kúbu sem sést á því að ef fræ lendir í mold spírar það og víða má sjá heilu trén vaxa í sprungum utan á húsum í gamla miðbænum.