Skylt efni

Ferðamenn

Erlendir ferðamenn vilja góðan, hreinan, íslenskan mat
Erlendir ferðamenn fræddir um íslenskan landbúnað
Fréttir 27. september 2018

Erlendir ferðamenn fræddir um íslenskan landbúnað

Færst hefur í aukana að hópar erlendra ferðamanna heimsæki Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri og hljóti þar fræðslu um íslenskan landbúnað, leiðsögn um safnið og Hvanneyrartorfuna.

Umferðin á Hringvegi jókst um tæp 4% í ágúst
Fréttir 26. september 2018

Umferðin á Hringvegi jókst um tæp 4% í ágúst

Umferð um Hringveg jókst um 3,8% í ágústmánuði og stefnir allt í að umferð muni aukast um tæp 4% þegar horft er til ársins í heild.

Lambakjötið vinsælasti íslenski maturinn meðal erlendra ferðamanna
Fréttir 24. maí 2018

Lambakjötið vinsælasti íslenski maturinn meðal erlendra ferðamanna

Rúmlega 90% erlendra ferða­manna smökkuðu dæmi­gerðan íslenskan mat samkvæmt könnun sem Gallup gerði nýverið fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb.

Ráða verður bót á stjórnlausri för ferðamanna um eignarlönd
Fréttir 27. apríl 2017

Ráða verður bót á stjórnlausri för ferðamanna um eignarlönd

Á aðalfundi Landssamtaka landeigenda, sem haldinn var í Reykjavík nýlega, kom fram að ágangur ferðaþjónustufyrirtækja á eignarlönd hafi valdið verulegum spjöllum og landnauð. Brýnt sé að koma í veg fyrir stjórnlausan yfirgang ferðamanna á landi.

Ferðaþjónustubændur þurfa að skerpa á sinni sérstöðu
Viðtal 17. ágúst 2015

Ferðaþjónustubændur þurfa að skerpa á sinni sérstöðu

Miklar annir hafa verið hjá ferða­þjón­ustubændum í sumar. Ferða­manna­straumurinn eykst ár frá ári og aðilar í ferðaþjónustu hafa átt fullt í fangi með að anna eftirspurn.

Stígum varlega til jarðar - Álag ferðamennsku á náttúru Íslands
Fréttir 19. maí 2015

Stígum varlega til jarðar - Álag ferðamennsku á náttúru Íslands

Landvernd og Landgræðsla ríkisins efna til hádegisfyrirlestrar miðvikudaginn 20. maí n.k. í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12. Fyrirlesari er Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins.

66,9 milljarðar á þriðja ársfjórðungi 2014
Fréttir 8. janúar 2015

66,9 milljarðar á þriðja ársfjórðungi 2014

Heildarútflutningur á þjónustu á þriðja ársfjórðungi 2014 var, samkvæmt bráðabirgðatölum, 173,3 milljarðar króna en innflutningur á þjónustu 93,1 milljarður.