Skylt efni

ferskvatn

Saltmengun í ferskvatni í Bandaríkjunum veldur vísindamönnum áhyggjum
Á faglegum nótum 6. febrúar 2018

Saltmengun í ferskvatni í Bandaríkjunum veldur vísindamönnum áhyggjum

Rannsóknir í Bandaríkjunum sýna að notkun á salti til að hálkuverja götur og gangstíga er farið að valda alvarlegri saltmengun í ferskvatnsám, stöðuvötnum og grunnvatnslindum, ásamt áburði og fleiri efnum.

Grænt og vænt í eyðimörkinni
Á faglegum nótum 10. október 2017

Grænt og vænt í eyðimörkinni

Í jórdönsku eyðimörkinni eru nú gróðurhús á stærð við fjóra fótboltavelli sem fyrirtækið Sahara Forest Project stýrir. Þar áætla þeir að framleiða um 10 þúsund lítra af ferskvatni á hverjum degi og uppskera um 130 þúsund kíló af grænmeti á ári.