Saltmengun í ferskvatni í Bandaríkjunum veldur vísindamönnum áhyggjum
Rannsóknir í Bandaríkjunum sýna að notkun á salti til að hálkuverja götur og gangstíga er farið að valda alvarlegri saltmengun í ferskvatnsám, stöðuvötnum og grunnvatnslindum, ásamt áburði og fleiri efnum.