Skylt efni

geldstaða

Gefðu geldkúnum GAUM
Á faglegum nótum 8. nóvember 2022

Gefðu geldkúnum GAUM

Miðað við það stutta tímabil sem kýr eru geldar á hverju ári þá hefur það tímabil hlutfallslega mikil áhrif á önnur tímabil innan ársins hjá kúnni.

Geldstaðan er upphaf mjaltaskeiðsins
Á faglegum nótum 27. febrúar 2020

Geldstaðan er upphaf mjaltaskeiðsins

Þó svo að flestir kúabændur líti á burð sem upphaf mjaltaskeiðs, má færa góð rök fyrir því að í raun hefjist nýtt mjaltaskeið með geldstöðunni. Á þessu tímabili er júgurvefurinn undirbúinn undir komandi framleiðslutímabil og hér þarf ótal margt að ganga upp, svo vel eigi að vera.