Skylt efni

græðlingar

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum
Fréttir 25. janúar 2016

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum

Nýr plöntusjúkdómur hefur greinst á Íslandi. Skaðvaldurinn er baktería sem barst til landsins með innflutningi á rósagræðlingum. Bakterían herjar á ýmsar plöntutegundir og getur valdið miklum afföllum í kartöflu- og tómatarækt og hjá fleiri tegundum. Mast telur að búið sé að hefta útbreiðsla sjúkdómsins.