Gras fyrir menn
Í Danmörku vinnur vísindafólk á vegum háskólans í Árósum að einkar áhugaverðu verkefni en það gengur út á að þróa aðferð sem gerir prótein úr venjulegu grasi nýtanlegt fyrir fólk.
Í Danmörku vinnur vísindafólk á vegum háskólans í Árósum að einkar áhugaverðu verkefni en það gengur út á að þróa aðferð sem gerir prótein úr venjulegu grasi nýtanlegt fyrir fólk.
Það eru mikil og góð næringarefni í grasi en af náttúrunnar hendi er það ómeltanlegt fyrir mannfólk. Nú gera danskir vísindamenn tilraunir með að gera matvæli úr grasi fyrir fólk.