Mikil hætta á gróðureldum
Eftirfarandi tilkynning barst frá Ríkislögreglustjóra inn á vefsíðu Almannadeildar Ríkislögreglustjóra fimmtudaginn 6. maí: Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.