Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag
Þann 20. nóvember síðastliðinn var flutt í Hæstarétti Íslands mál Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) sem snýst um upplýsingaskyldu lánveitenda um verðtryggingu neytendalána. Talið er að þetta mál geti skipt gríðarlegu máli varðandi verðtryggð lán á Íslandi í framtíðinni.