Stofnanavæðing hálendisins stöðvuð
Þegar nálgaðist þinglok blasti við flestum að frumvarp umhverfisráðherra um stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands myndi daga uppi. Málið var illa unnið í ósátt við sveitarfélögin og flesta hagaðila og átti ekkert annað eftir en að daga uppi og deyja.