Skylt efni

Heilbrigði

Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði
Fréttir 16. júlí 2015

Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði

„Sýklalyfjaónæmi er gríðarlegt vandamál sem ógnar nútíma læknisfræði,“ segir Kristján Orri Helgason læknir í nýjasta hefti Læknablaðsins. Hann er sérfræðingur í sýklafræði og smitsjúkdómum á Landspítala Íslands.