Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því að kanna möguleika á að nýta hliðarafurðir úr íslenskri ylrækt, tómata- og gúrkublöð, til að fóðra mjölorma með til fóður- og matvælaframleiðslu.