Skylt efni

hryssur

Verðmætaskapandi landbúnaður
Lesendarýni 26. mars 2021

Verðmætaskapandi landbúnaður

Líftæknifyrirtækið Ísteka er nýsköpunar­fyrirtæki sem vinnur verðmætt lyfjaefni úr gjafablóði íslenskra hryssa. Nánast allar afurðir eru fluttar úr landi og skapa gjaldeyristekjur. Fyrirtækið velti um 1,7 milljörðum króna í fyrra en hjá því starfa um 40 manns. Um helmingur þeirra er háskólamenntaður.

Hryssur með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2019
Á faglegum nótum 4. desember 2019

Hryssur með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2019

Alls hlutu átta hryssur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á árinu en til að hljóta verðlaunin þarf hryssan að eiga að lágmarki fimm dæmd afkvæmi og vera með 116 stig í aðaleinkunn kynbótamatsins.