Hvaða lán eru „rétt lán“ fyrir heimilin?
Fyrir utan alvarleg áföll og veikindi, er fátt sem skekur heimilin jafn mikið og fjárhagslegt óöryggi en því miður er þjóðfélagið okkar þannig upp byggt að fjárhagslegt óöryggi er viðvarandi ástand hjá mjög stórum hluta heimila á Íslandi.