Hveitikynbætur alger nýlunda
Á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands er verið að hefja vinnu að hveitikynbótum í fyrsta sinn í Íslandssögunni.
Á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands er verið að hefja vinnu að hveitikynbótum í fyrsta sinn í Íslandssögunni.
Hveiti er ræktað hér á landi í fáum hekturum. En talsverðir möguleikar eru á ræktun þess hér á landi og kornið getur verið mikils virði í fóðureiningum fyrir ýmsar skepnur, svo ekki sé minnst á mögulegan virðisauka til manneldis.