Fyrsta íslenska hamphúsið
Fyrsta íslenska hamphúsið var reist í sumar í Grímsnesinu. Iðnaðarhampur er fjölhæf nytjajurt og talin ákjósanleg til að mynda bæði sem lækningajurt og hráefni til húsbygginga.
Fyrsta íslenska hamphúsið var reist í sumar í Grímsnesinu. Iðnaðarhampur er fjölhæf nytjajurt og talin ákjósanleg til að mynda bæði sem lækningajurt og hráefni til húsbygginga.
Nýlega fékk Pálmi Einarsson, iðnhönnuður og bóndi á bænum Gautavík í Berufirði, til sín nemendur úr Hallormsstaðaskóla til að kynna sér hampbúskapinn á bænum.
Neysla á kannabis er lögleg í 19 ríkjum Bandaríkja Norður- Ameríku og sé hún samkvæmt læknisráði í 37 ríkjum.
Samkvæmt lauslegri könnun Bændablaðsins er búið að flytja inn rúm tvö tonn af fræi iðnaðarhamps það sem af er þessu ári.
Iðnaðarhampur sem mikið var notaður á öldum áður, m.a. í kaðla- og seglagerð, hefur fengið mjög vaxandi athygli á undanförnum árum. Það eru einkum umhverfisáskoranir sem byggja á að horfið verði frá notkun kemískra efna sem unnin eru úr jarðolíu, sem ýtt hafa undir umræðuna. Nú er það nýting á hampi í við sem sagður er 20% sterkari og 100 sinnum hr...
Nú fyrr í sumar vöktum við hér hjá Bændablaðinu athygli á sjálfbærnilotu 6.–7. bekkjar Waldorfskólans Sólstafa – en þá gróðursettu nemendur og kennarar um 2.500 plöntur af iðnaðarhampi.
„Ég sáði smávegis af Finola hampi í fyrra á hálfgerðum berangri bara til að vita hvort þessi planta gæti lifað.
Íslenskt hampte úr innlendri ræktun er nú í fyrsta sinn fáanlegt í íslenskri matvöruverslun.
Félagarnir Johan Andersson og Gunnar Dan Wiium eru forsvarsmenn hampræktunar í Waldorfskólanum Sólstöfum í Reykjavík. Þar, í tengslum við sjálfbærnilotu skólans, hafa börnin í 6.–7. bekk fengið að fræðast um möguleika iðnaðarhamps og meðal annars fengið Loga Unnarsson Jónsson, meðstjórnanda Hampfélags Íslands í heimsókn.
Ábúendurnir á bænum Gautavík í Berufirði, þau Pálmi Einarsson, Oddný Anna Björnsdóttir og drengirnir þeirra þrír, 15, 13 og 7 ára, hafa ákveðið að opna býlið fyrir ferðamönnum í sumar. Formleg opnun verður 1. júlí og er planið að hafa opið frá kl. 11-16 alla daga vikunnar fram að skólabyrjun. Hópar geta komið utan þess tíma ef samið er um það fyrir...
Ræktun á iðnaðarhampi hér á landi mun fimmfaldast á þessu ári miðað við ræktun síðasta árs. Selbakki ehf., dótturfélag Skinneyjar-Þinganess, ætlar að gera tilraunir með ræktun hamps á Mýrunum í sumar.
Mikil verðmæti eru fólgin í ræktun og úrvinnslu iðnaðarhamps á Íslandi. Vinnsla kannabínóðans CBD af blómum og laufum plöntunnar til að nýta í fæðubótarefni, matvæli, húð- og snyrtivörur skapar mestu verðmætin. Samkvæmt Grand View Research var heimsmarkaður með CBD árið 2020 metinn á 2,8 milljarða Bandaríkjadala sem eru rúmir 350 milljarðar íslensk...