Skylt efni

innlend matvælaframleiðsla

Meira af varnarefnum í erlendum en innlendum matvælum
Á faglegum nótum 25. október 2022

Meira af varnarefnum í erlendum en innlendum matvælum

Nokkur tækifæri felast í aukinni nýtingu hliðarafurða grænmetis og ávaxta en varnarefni sem finnast á yfirborði þeirra geta aftrað fýsileika slíkrar neyslu.

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands
Fréttir 18. maí 2022

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands

Í gær lagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fram tillögur fyrir ríkisstjórn að fæðuöryggi fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og verður í framhaldinu áfram unnið með tillögurnar í annarri stefnumótum stjórnvalda.

Innlend matvælaframleiðsla og þjóðarhagur
Lesendarýni 31. mars 2022

Innlend matvælaframleiðsla og þjóðarhagur

Matvælaframleiðsla og matvæla­stefna hafa verið ofarlega á dagskrá undanfarna mánuði. Hörmuleg innrás Rússa í Úkraínu hefur enn á ný varpað ljósi á þetta viðfangsefni. Stríðsrekstur af þessu tagi hefur alvarlegar afleiðingar fyrir allan almenning, nær og fjær.

Ögurstund
Lesendarýni 23. október 2018

Ögurstund

Nú er ögurstund hjá íslenskum landbúnaði og innlendri matvælaframleiðslu. Atvinnugrein sem hefur í meira en 1.100 ár byggt upp landið og haldið lífi í þjóðinni stendur frammi fyrir stórkostlegri ógn. Ef ekki verður brugðist við núna er hætta á að eyðileggjandi keðjuverkun færist í aukana. Afleiðingarnar yrðu slíkar að erfitt yrði að ráða á því bót.