Skylt efni

Ísbreiðan

Ísbreiðan á norðurhveli jarðar minnkaði minna 2017 en við mátti búast
Fréttir 22. janúar 2018

Ísbreiðan á norðurhveli jarðar minnkaði minna 2017 en við mátti búast

Mikill frostakafli í Ameríku og á Íslandi undanfarnar vikur virðist ekki beint vísbending um hlýnandi loftslag. Eigi að síður sýna hafísmælingar vísindamanna hjá NASA á norðurhveli að ísbreiðan þakti aðeins 4,64 milljónir ferkílómetra þann 13. september síðastliðinn.