Fóðurval skiptir lykilmáli í kjötframleiðslu
Lífsferilsgreining innlendra kjötframleiðsluvirðiskeðja er nú til skoðunar hjá Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Lífsferilsgreining innlendra kjötframleiðsluvirðiskeðja er nú til skoðunar hjá Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Vorið er tími vonar og væntinga og þá hýrnar yfir Íslendingum, ekki síst nú eftir afspyrnu leiðinlega ársbyrjun í veðurfari. Það ætti því að öllu eðlilegu að vera tilefni til að gleðjast, einkum hjá sauðfjárbændum sem standa nú í miðjum sauðburði.