Íslenskir þörungar gætu mögulega dregið úr gróðurhúsaáhrifum frá jórturdýrum
Verkefnið SeaCH4NGE sem unnið er að á vegum Matís miðar að því að draga úr losun metans (CH4) frá nautgripum og auka gæði afurða. Verkefninu á að ljúka 31. desember 2019, en unnið er að framlengingu.