Skylt efni

kettir

Kettir mega ekki vera á flækingi
Fréttir 28. ágúst 2024

Kettir mega ekki vera á flækingi

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt nýjar reglur um kattahald í þéttbýli sveitarfélagsins.

Smekkir á ketti til að þeir veiði ekki fugla
Líf og starf 4. júní 2021

Smekkir á ketti til að þeir veiði ekki fugla

Guðrún Gauksdóttir, sem býr í Kaldaðarnesi í Árborg, á þrjá ketti, sem heita Kúri, sem er tvítugur, Vigdís, sem er 12 ára og svo Kiró, sem er 10 ára. Hún er alltaf með smekki á þeim á vorin og sumrin  þegar þeir fara út.

Hundar menga mest gæludýra
Fréttir 5. júlí 2018

Hundar menga mest gæludýra

Nýlegar rannsóknir benda til að sótspor gæludýra sé stórt og mun stærra en flesta gæludýraeigendur órar fyrir. Áætlað er að kolefnisfótspor hunda og katta sem gæludýra í Bandaríkjunum einum sé um 64 milljón tonn af koltvísýringi á ári, eða álíka mikið og 13,6 milljón bílar.

Leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum
Fréttir 16. maí 2018

Leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum m.t.t. matvælaöryggis og dýravelferðar. Leiðbeiningarnar eru unnar fyrir rekstraraðila veitingastaða sem leyfa hunda og ketti í húsakynnum sínum. Þær þjóna einnig sem viðmið fyrir heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga sem hefur eftirlit með veitingastöðum.

Kattarmolar
Á faglegum nótum 19. febrúar 2018

Kattarmolar

Elsti steingervingur af dýri sem líkist heimilisketti er 12 milljón ára gamall. Í Egyptalandi til forna var til siðs að fjölskyldan rakaði af sér augabrúnirnar þegar heimiliskötturinn drapst.