Skylt efni

klaufsnyrtingar

Velferð tryggð með snyrtingu klaufa
Viðtal 6. janúar 2025

Velferð tryggð með snyrtingu klaufa

Ofvaxnar klaufir geta orðið til þess að mjólkurkýr beita fótunum vitlaust og líður illa. Þá mjólka þær minna, liggja oftar, gefa sér minni tíma til að éta fóður og verða latari við að mæta í mjaltaþjóninn.