Allir nautgripir ættu að hafa aðgengi að klórum
Um mitt þetta ár verður skylda í Danmörku að vera með klórubúnað í öllum stíum hjá nautgripum, þ.e. bæði smákálfum, geldneytum og fullorðnum gripum, en ekki er þó gerð krafa um að klórurnar séu með mótor eins og þekkist víða í fjósum.