Skylt efni

kokkalandsliðið

Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían fá 40 milljóna króna styrk
Fréttir 19. júní 2020

Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían fá 40 milljóna króna styrk

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, samdi í dag við Klúbb matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían um 40 milljóna króna fjárframlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu.

Íslenska kokkalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum
Fréttir 19. febrúar 2020

Íslenska kokkalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið komst í dag á verðlaunapall á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu í fyrsta skipti. Úrslitin voru kynnt rétt í þessu í Stuttgart í Þýskalandi. Liðið fékk bronsverðlaun í heildarstigakeppninni.

Íslenska kokkalandsliðið fékk aftur gull á Ólympíuleikunum í matreiðslu í gær
Fréttir 18. febrúar 2020

Íslenska kokkalandsliðið fékk aftur gull á Ólympíuleikunum í matreiðslu í gær

Íslenska kokkalandsliðið vann aftur til gullverðlauna á á Ólympíuleikum í matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi í gær, þegar keppt var í heita matnum (hot kitchen).

Íslenska kokkalandsliðið fékk gullverðlaun í gær á Ólympíuleikum í matreiðslu
Fréttir 17. febrúar 2020

Íslenska kokkalandsliðið fékk gullverðlaun í gær á Ólympíuleikum í matreiðslu

Íslenska kokkalandsliðið keppir þessa dagana á Ólympíuleikum í matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi og fékk gullverðlaun fyrir frammistöðuna á fyrri keppnisdeginum á laugardaginn, þegar keppt var í flokknum Chef´s table. Seinni keppnisdagurinn er í dag og þá er keppt í heita matnum (hot kitchen).

Kokkalandsliðið fékk gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum
Fréttir 26. október 2016

Kokkalandsliðið fékk gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum

Rétt í þessu var tilkynnt um úrslit á Ólympíuleikunum kokkalandsliða sem haldnir voru í Erfurt í Þýskalandi dagana 22.-25. október. Íslenska liðið fékk silfurverðlaun fyrir heitu réttina í gærkvöldi, en hafði áður fengið gullverðlaun fyrir eftirrétti og brons fyrir kalda rétti. Ísland náði bestum árangri í eftirréttum og lenti í þriðja sæti á heild...

Kokkalandsliðið sýnir kalda borðið
Fréttir 7. október 2016

Kokkalandsliðið sýnir kalda borðið

Kokkalandsliðið æfir nú sem kunnugt er stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi í október næstkomandi. Kalda borðið verður til sýnis á morgun í Smáralind.