Skylt efni

kolefnisfótspor

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni
Fréttir 12. september 2019

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni

Kolefnisskattlagning á eig­endur ökutækja sem brenna jarðefnaeldsneyti mun enn hækka um næstu áramót. Á sama tíma er flugið fyrir utan sviga þótt það sé líklega mesti mengunarvaldurinn og hefur verið mest vaxandi í bruna á jarðefnaeldsneyti.

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022
Fréttir 2. nóvember 2017

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022

Samkvæmt skýrslu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. hefur unnið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda er raunhæft að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt að fullu.

Móta þarf langtímastefnu í landbúnaði
Skoðun 24. október 2017

Móta þarf langtímastefnu í landbúnaði

Stjórnvöld ásamt bændum þurfa að móta sér nýja langtímastefnu sem tekur mið af hagsmunum neytenda, lýðheilsu, kolefnisfótspori og byggðaþróun í landinu.