Kvígubeit
Þetta er árstíminn þegar flestir bændur eru að setja út kvígurnar sínar og oft eru þær settar í úthaga, sem er í fínu lagi ef þær komast þar í nógu orkumikla beit.
Þetta er árstíminn þegar flestir bændur eru að setja út kvígurnar sínar og oft eru þær settar í úthaga, sem er í fínu lagi ef þær komast þar í nógu orkumikla beit.
Nú þegar margir kúabændur hafa sett kvígurnar sínar út er mikilvægt að minna á að standa þarf vel að fóðrun þeirra eigi að ná sem mestu út úr bæði vaxtar- og þroskamöguleikum kvígnanna yfir sumartímann. Þekkt er að ef kvígurnar bera 22-24 mánaða gamlar þá munu þær skila búinu mestri hagkvæmni að teknu tilliti til æviafurða og uppeldiskostnaðar en t...