Um nauðsyn þess að hafa opinn glugga
Í febrúarmánuði 1984 urðu tímamót í sögu okkar Íslendinga. Kvótakerfinu í sjávarútvegi var ýtt úr vör undir því yfirskini að um bráðabirgðaráðstöfun væri að ræða til að bjarga fiskistofnunum við landið frá bráðri útrýmingarhættu.