Gjörbylting kynbótakerfisins
Erfðamengisúrval hefur verið innleitt í kynbótastarf íslensku mjólkurkýrinnar og markar það stór tímamót í íslenskri nautgriparækt.
Erfðamengisúrval hefur verið innleitt í kynbótastarf íslensku mjólkurkýrinnar og markar það stór tímamót í íslenskri nautgriparækt.
Um nokkurt skeið hafa íslenskir kúabændur tekist nokkuð á um hvernig skuli lækka framleiðslukostnað í íslenskri mjólkurframleiðslu.