Það glampaði á gullmola og gimsteina
Þátttaka í lambadómum var góð í haust og jókst talsvert á milli ára. Skráðir hafa verið dómar á 57.588 lömb í Fjárvís.is, sem er fjölgun um rúmlega 4.000 lömb frá fyrra ári.
Þátttaka í lambadómum var góð í haust og jókst talsvert á milli ára. Skráðir hafa verið dómar á 57.588 lömb í Fjárvís.is, sem er fjölgun um rúmlega 4.000 lömb frá fyrra ári.
Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og hefur hann einungis þrisvar sinnum í sögunni farið hærra og miðað við síðastliðin 10 ár er þetta gott meðalár. Gerð sláturlamba var sú næstbesta frá því EUROP kerfið var tekið upp, eða 9,32, en hæst fór gerðareinkunnin á síðasta ári, þá 9,43. Fitueinkunn sláturlamba va...
Náttúrulegar aðstæður hafa verið hliðhollar bændum nú síðastliðin tvö ár, þó því miður sé ekki hægt að segja það sama um aðstæður á lambakjötsmörkuðum.
Niðurstöður lambadóma hafa aldrei verið glæsilegri. Sú góða útkoma á lömbum í haust er samspil framfara í kynbótum og meðferðar lambanna.
Dramatískt framleiðsluár er að baki hjá sauðfjárbændum. Slæm veður settu strax strik í reikninginn um síðustu fengitíð sem leiddi af sér minni sæðingar á sumum svæðum.
Niðurstöður haustsins eftir lambadóma eru glæsilegri en nokkru sinni áður.