Skylt efni

Lambhagi

„Sókn er alltaf besta vörnin“
Viðtal 29. mars 2024

„Sókn er alltaf besta vörnin“

Garðyrkjustöðin Lambhagi verður ekki seld að svo stöddu og forsvarsmenn hennar hyggja á frekari uppbyggingu. Þau nota nú upprunamerkið Íslenskt staðfest, eru að byggja upp eigin moldarframleiðslu til að verða sjálfbær um jarðveg og velta fyrir sér hver verði framtíð garðyrkjustöðvar þeirra í Lundi í Mosfellsdal.

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigandi og forstjóri Lambhaga, undirrituðu fyrir skemmstu samkomulag um notkun Lambhaga á upprunamerkinu Íslenskt staðfest.

„Viðurkenning fyrir að vera moldugur og á vaðstígvélum“
Líf og starf 24. janúar 2023

„Viðurkenning fyrir að vera moldugur og á vaðstígvélum“

Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar síðastliðinn fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Alls hlutu fjórtán einstaklingar fálkaorðuna að þessu sinni.

„Hugur fylgdi ekki máli“
Fréttir 4. október 2022

„Hugur fylgdi ekki máli“

Fyrir nokkrum vikum var greint frá því að fasteignafélagið Eik ætlaði að kaupa garðyrkjustöðvarnar Lambhaga í Úlfarsárdal og Lund í Mosfellsdal.

Fasteignafyrirtæki kaupir Lambhaga
Fréttir 21. júlí 2022

Fasteignafyrirtæki kaupir Lambhaga

Viðræður um kaup fast­eignafélagsins Eikar hf. á garð­yrkjustöðvunum Lambhaga í Úlfarsárdal og Lundi í Mosfellsdal eru í lokaferli.

Lambhaga leyft að nota ólöglegar umbúðir á meðan birgðir endast
Fréttir 10. júní 2020

Lambhaga leyft að nota ólöglegar umbúðir á meðan birgðir endast

Lambhagi hefur um nokkurt skeið notast við merkingar á Lambhagasalati sínu sem teljast ekki samræmast reglugerðum. Óheimilt er að nota „Bio“-merkingu á vörum nema þær hafi verið vottaðar lífrænar.

Lambhagi má ekki merkja salat sitt með „Bio“-merki
Fréttir 22. apríl 2020

Lambhagi má ekki merkja salat sitt með „Bio“-merki

Á aðalfundi VOR – verndun og ræktun, félags framleiðenda í lífrænum búskap, sem haldinn var fyrir skemmstu, voru merkingamál og miðlun upplýsinga fyrir lífrænt vottaða framleiðslu eitt af aðalumfjöllunarefnunum. Í umræðum á fundunum kom fram að nýleg merking á Lambhaga­salatinu, þar sem orðið „Bio“ er prentað á umbúðirnar, væri ekki í samræmi við g...

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal
Fréttir 11. nóvember 2019

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal

Hafberg Þórisson er nú að reisa nýja gróðrarstöð í Lundi í Mosfellsdal. Þar er þegar búið að reisa 7.000 fermetra stálgrindarbyggingu undir salatrækt og á næstu árum munu rísa þar við hliðina tvær slíkar byggingar til viðbótar.

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.
Fréttir 7. nóvember 2019

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.

Veitur ohf., sem eru í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Bændablaðsins um að Hafberg Þórisson íhugi að loka gróðrarstöðinni Lambhaga vegna stórhækkana á heitu vatni.

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni
Fréttir 7. nóvember 2019

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni

Hafberg Þórisson, aðaleigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir framtíðarstöðu fyrirtækisins í höfuðborginni ekki glæsilega. Ástæðan er gríðarleg hækkun á verði hitaveituvatns frá Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrirhuguð er um næstu áramót.