VOR og RML í samstarf um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun
Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR (félags framleiðenda í lífrænni landbúnaðarframleiðslu) og Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), undirrituðu á mánudaginn samning um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun.