Lax í vötnum
Búnaðarsamband Suður Þingeyinga fékk á árunum 1980–1982 stuðning úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins til að kanna áhrif þess að sleppa sumaröldum (4-7 cm) laxaseiðum í stöðuvötn í héraði.
Búnaðarsamband Suður Þingeyinga fékk á árunum 1980–1982 stuðning úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins til að kanna áhrif þess að sleppa sumaröldum (4-7 cm) laxaseiðum í stöðuvötn í héraði.