Kosið um umdeilda tillögu í Sviss
Þann 22. september næstkomandi munu Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu sem varðar líffræðilega fjölbreytni vistkerfa. Tillagan er afar umdeild.
Þann 22. september næstkomandi munu Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu sem varðar líffræðilega fjölbreytni vistkerfa. Tillagan er afar umdeild.
Grænbók stjórnvalda um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa var birt í Samráðsgátt stjórnvalda í lok september.
Nýlegar rannsóknir benda til að fjöldi fuglategunda sé í hættu á að deyja út á næstu áratugum. Ein rannsókn gengur svo langt að segja að ein af hverjum átta tegundum muni deyja út á næstu árum. Meðal viðkvæmra tegunda eru lundi og snæugla.