Líforkuver á Dysnesi við Eyjafjörð
Það er ástæða til að fagna því að skriður sé kominn á innviðauppbyggingu förgunar aukaafurða dýra á Íslandi.
Það er ástæða til að fagna því að skriður sé kominn á innviðauppbyggingu förgunar aukaafurða dýra á Íslandi.
Í síðustu viku opnaði ég nýjan vef Líforku. Opnun vefsvæðisins er hluti samstarfsverkefnis matvælaráðuneytisins, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) um almennt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu.