Skylt efni

lífræn áburðarefni

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsamfélaginu, hefur verið sett í uppnám eftir að bann var sett á fiskislóg sem hráefni til áburðargerðarinnar.

Nýting lífrænna áburðarefna
Á faglegum nótum 6. apríl 2022

Nýting lífrænna áburðarefna

Notkun á lífrænum áburðargjöfum ásamt jarðvegsbætandi efnum kemur til með að aukast með hækkandi áburðarverði og aukinni umhverfisvitund. Einnig er ljóst að lífræn aðföng koma til með að berast eftir ýmsum leiðum inn í næringarefnahringrás ræktarlands á komandi árum.