Skylt efni

Listahátíð

Listrænn arfur þjóðarinnar
Líf og starf 15. september 2021

Listrænn arfur þjóðarinnar

Fyrsta listahátíð þjóðarinnar var haldin 19. júlí 1970. Þar var, meðal annarra, í forsvari Manfreð Vilhjálmsson arkitekt sem var ötull talsmaður íslenskrar menningar, en hann hafði gert sér lítið fyrir og bent á að torfbærinn væri á réttmætum stalli sem elsta byggingarlist íslensku þjóðarinnar.