Þankar um loftslagsvegvísi bænda
Í síðasta Bændablaði er fjallað um loftslagsvegvísi bænda og losun frá landbúnaði sett fram í myndrænu formi í þúsundum tonna CO2 ígilda.
Í síðasta Bændablaði er fjallað um loftslagsvegvísi bænda og losun frá landbúnaði sett fram í myndrænu formi í þúsundum tonna CO2 ígilda.
Umhverfismál og þar með loftslagsmál eru bændum hugleikin. Á Búnaðarþingi árið 2020 urðu þau tímamót að samþykkt var Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020–2030.