Skylt efni

lopi

Ístex annar ekki eftirspurn í Léttlopa og Álafosslopa
Fréttir 17. mars 2021

Ístex annar ekki eftirspurn í Léttlopa og Álafosslopa

Þrátt fyrir COVID-19 hefur sjaldan verið jafnmikið að gera hjá Ístex eins og nú og segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Sigurður Sævar Gunnarsson, að líkja megi ástandinu við tímabilið eftir efnahagshrun. Sala á íslenskum lopa til Finnlands eykst ár frá ári á meðan Bretlandsmarkaður er nánast stopp í augnablikinu.

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.