Madeira & vín
Madeira er samheiti yfir fjórar litlar eldfjallaeyjar í Atlantshafi. Eyjarnar liggja út af norðvesturströnd Marokkó en eru undir stjórn Portúgal. Á eyjunni eru ræktuð vínber og úr þeim framleitt styrkt vín með sama heiti.
Madeira er samheiti yfir fjórar litlar eldfjallaeyjar í Atlantshafi. Eyjarnar liggja út af norðvesturströnd Marokkó en eru undir stjórn Portúgal. Á eyjunni eru ræktuð vínber og úr þeim framleitt styrkt vín með sama heiti.