Skylt efni

matvælaumbúðir

Þróar „matvælaplast“ úr sjávarþara
Líf og starf 22. janúar 2021

Þróar „matvælaplast“ úr sjávarþara

Á Breið þróunarsetri á Akranesi starfa nokkrir frumkvöðlar við nýsköpun og einn þeirra er Sigríður Kristinsdóttir, sem vinnur að þróun á „matvælaplasti“ úr sjávarþara. Hún er nú þegar komin með nokkrar frumgerðir af filmum sem voru niðurstöður úr meistaraverkefni hennar frá umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands. Undanfarið hefur hún verið...