Skylt efni

minkasjúkdómur

Mikill ótti við blóðsjúkdóm í dönskum mink
Fréttir 25. febrúar 2016

Mikill ótti við blóðsjúkdóm í dönskum mink

Björn Halldórsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda, segir að niðurstöður á skinnauppboði hjá Kobenhagen Fur, sem lauk á þriðjudag, séu svipaðar og búist var við. Verð sé enn lágt og muni haldast lágt allt þetta ár.