Neysla á mjólkurfitu mun aukast næstu áratugi
Ný skýrsla frá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, sýnir að neysla á mjólkurfitu hefur aukist til muna undanfarin ár og sú þróun mun halda áfram næstu áratugi.
Ný skýrsla frá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, sýnir að neysla á mjólkurfitu hefur aukist til muna undanfarin ár og sú þróun mun halda áfram næstu áratugi.