Skylt efni

nautakjötsframleiðsla

Viðbótarstuðningur við nautakjötsframleiðendur
Fréttir 8. mars 2024

Viðbótarstuðningur við nautakjötsframleiðendur

Matvælaráðuneytið hefur ákveðið að leggja til 100 milljónir króna í stuðning við nautgripabændur á sláturálag, á móti þeim 50 milljónum sem stjórn deildar nautgripabænda hjá Bændasamtökunum hefur ákveðið að ráðstafa úr búvörusamningi.

Alla nautakjötsframleiðendur við sama borð
Af vettvangi Bændasamtakana 1. febrúar 2024

Alla nautakjötsframleiðendur við sama borð

Íslenska nautið á í varnarbaráttu ekki síður en margt annað sem íslenskt er.

Staða nautakjötsframleiðslu
Á faglegum nótum 8. desember 2023

Staða nautakjötsframleiðslu

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins gaf nýlega út skýrslu um afkomu í nautakjötsframleiðslu þar sem farið er yfir rekstrarniðurstöðu úrtaks af 30 nautgripabýlum og þau greind ítarlega.

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið
Fréttir 17. mars 2023

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið

Á nýafstöðnu búgreinaþingi samþykkti deild nautgripabænda ályktun þar sem bent er á rekstrarvanda nautgripakjötsframleiðslunnar og lagt fyrir samninganefndir að tryggja afkomu við endurskoðun búvörusamninga.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2022
Á faglegum nótum 30. janúar 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2022 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Nautakjötsframleiðendur í mjög erfiðri rekstrarstöðu
Fréttir 10. júní 2022

Nautakjötsframleiðendur í mjög erfiðri rekstrarstöðu

Verulega kreppir að innlendri nautakjötsframleiðslu, sem virðist sú íslenska búgrein sem býr við einna verstu rekstrarskilyrðin þessi misserin. Þrír rekstrarþættir hafa þar afgerandi áhrif; lágt afurðaverð, hár breytilegur kostnaður og slæm samkeppnisstaða gagnvart innfluttu kjöti.

Grafalvarleg staða kjötframleiðslu
Skoðun 9. júní 2022

Grafalvarleg staða kjötframleiðslu

Margt fellur með íslenskri kjötframleiðslu, landgæði, vatn, skilningur neytenda á hreinleika og heilnæmi vörunnar og metnaður þeirra sem framleiðsluna stunda. Það eru hins vegar í núverandi umhverfi verulega ógnanir við þennan grunnatvinnuveg þjóðarinnar, landbúnað.

Hvað verður um nautakjötsframleiðsluna?
Skoðun 16. maí 2022

Hvað verður um nautakjötsframleiðsluna?

Mikið er ritað og rætt um hækkandi vöruverð og dýrari matarinnkaup þessi misserin. Þessi umræða er í sjálfu sér ekki ný af nálinni en reglulega virðist verðbólgudraugurinn láta á sér kræla.

Verð til neytenda hefur hækkað en lækkað til bænda
Fréttir 12. ágúst 2021

Verð til neytenda hefur hækkað en lækkað til bænda

Nýleg skýrsla Ráðgjafar­miðstöðvar landbúnaðarins sýnir að rekstur og afkoma í nauta­eldi stóðu ekki undir framleiðslukostnaði á árunum 2017 til 2019.

Hlúum að íslenskri nautakjötsframleiðslu
Skoðun 21. október 2020

Hlúum að íslenskri nautakjötsframleiðslu

Í vikunni lækkaði Norðlenska verð fyrir nautgripi og varð þar með fjórði sláturleyfishafinn til þess að lækka verð til bænda undanfarinn mánuð en KS, SS og SAH höfðu áður tilkynnt lækkanir hjá sér. Fækkun ferðamanna í kjölfar COVID-19 hefur haft mikil áhrif á eftirspurn eftir nautakjöti en það er ekki einungis kófið sem nautgripabændur kljást við h...

Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu
Á faglegum nótum 30. september 2020

Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Nautakjötsmarkaðurinn hefur tekið töluverðum breytingum undanfarið, ekki einungis vegna fækkunar ferðamanna í kjölfar COVID-19 heldur hefur tollaumhverfið einnig breyst. Saman hefur þetta töluverð neikvæð áhrif á framleiðslu og sölu nautakjöts hér á landi og hefur afkoma bænda farið versnandi.

Nærtæk sóknarfæri með ung- og alikálfa
Fréttir 1. júlí 2019

Nærtæk sóknarfæri með ung- og alikálfa

Á ráðunautafundi Ráðgjafar­miðstöðvar landbúnaðarins (RML) og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri á dögunum fór Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, ráðunautur hjá RML, yfir stöðu og horfur í íslenskri nautakjötsframleiðslu og um möguleg sóknarfæri í greininni.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018
Á faglegum nótum 12. febrúar 2019

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Forstjóri SS telur að heimila verði innflutning
Fréttir 4. desember 2018

Forstjóri SS telur að heimila verði innflutning

Í byrjun nóvember gerðu tollverðir upptæka sendingu af hollensku nautakjöti sem var ófryst. Var það gert í samræmi við gildandi lög að mati Matvælastofnunar.

Lækkun vegna verri afkomu í sölu og vinnslu nautakjöts
Fréttir 18. júní 2018

Lækkun vegna verri afkomu í sölu og vinnslu nautakjöts

Ný verðskrá samkvæmt EUROP mati hefur verið birt á vef Norðlenska. Um er að ræða verulega breytingu á uppbyggingu verðskrár frá því sem var enda hefur fjöldi matsflokka aukist mjög.

Nýtt kjötmatskerfi fyrir nautgripakjöt
Fréttir 25. ágúst 2017

Nýtt kjötmatskerfi fyrir nautgripakjöt

Nýtt kjötmatskerfi fyrir nautgripakjöt tók gildi í júlí síðastliðnum og er það veruleg frábrugðið því kerfi sem hefur verið í gildi í allmörg ár. Með nýju kjötmatskerfi verður holdfyllingarflokkunin mun ítarlegri og mun því gagnast þeim bændum sem skila inn betri gripum til slátrunar.

Stefnumörkun í mjólkur- og nautakjötsframleiðslu
Fréttir 18. apríl 2017

Stefnumörkun í mjólkur- og nautakjötsframleiðslu

Á aðalfundi Landssambands kúabænda sem haldinn var á Akureyri nýverið var samþykkt ályktun þar sem því var beint til stjórnar LK að koma á fót vinnuhópi um stefnumörkun í mjólkurframleiðslu sem og um stefnumörkun í nautakjötsframleiðslu. Vinnuhóparnir verði settir saman í samvinnu við hagsmunaaðila.