Skylt efni

Nýsköpu

„Eðlilegt að skoða möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings”
Fréttir 25. janúar 2018

„Eðlilegt að skoða möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings”

Gríðarlegur vöxtur er í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Fyrirtæki í Kanada eru leiðandi í framleiðslunni í Norður-Ameríku. Íslenskur fjárfestir segir óeðlilegt ef menn skoði ekki möguleikann á þessari ræktun hér á landi til útflutnings.

Vistvænt kælikerfi úr sauðfjárull
Fréttir 22. september 2017

Vistvænt kælikerfi úr sauðfjárull

Ull er besta fáanlega náttúru­vænsta einangrunarefni sem fyrirfinnst á jörðinni,“ segir Anna María Pétursdóttir, sem hefur framleitt nothæfa frumgerð af kæliumbúðum. Fyrirtæki í lyfja­iðnaði og fiskútflutningi sýna umbúðunum mikinn áhuga.