Skylt efni

ORF

Framleiða á frumuvaka og önnur prótein fyrir frumuræktað kjöt
Fréttir 17. maí 2021

Framleiða á frumuvaka og önnur prótein fyrir frumuræktað kjöt

Umhverfisstofnun hefur samþykkt umsókn ORF Líftækni hf. um leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttum byggplöntum í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti, Rangárþingi ytra. Ætlunin er samkvæmt umsókninni að gera fleiri slíkar tilraunir á stærri skala, ef þessi skilar góðum niðurstöðum. Markmiðið er að framleiða frumuvaka og önnur prótein með sameindarækt...