Sögulegt samhengi og samþykkt þriðja orkupakkans
Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn), sem undirritaður var í maí 1992 og tók gildi í ársbyrjun 1994 og er á milli Evrópusambandsins (ESB), þá Evrópubandalagsins, aðildarríkja ESB annars vegar og EFTA-ríkjanna Íslands, Liechtenstein og Noregs hins vegar, er mikilvægasti og áhrifamesti alþjóðasamningur sem Ísland...